|
Öppdeit
Jæja, smá uppdeit á mínu lífi.
- Mamma er farin til Parísar þannig að við Gústi eigum íbúðina fyrir okkur í eina viku.
- Ég er hætt að vinna á róló þannig að ég hef mest lítið að gera á daginn fyrir utan að kíkja í hinar og þessar líkamsræktir sem ég á kynningarmiða í.
- Ég fékk vinnu í frístundaheimili fyrir 6-9 ára krakka. Enn er ekki víst hvar ég verð en ég vinn eftir hádegi 3 daga vikunnar.
- Ég er búin að fá stundatöfluna í Söngskólanum og hlakka mikið til að henda mér út í þetta af fullum krafti á ný.
- Við Þórgústur förum kannski í kvikmyndagerðabúðir í Noregi, fer eftir því hvort við fáum frí í nýju vinnunum okkar.
- Menningarnótt á laugardaginn eins og hefur vafalaust ekki farið fram hjá neinum. Ætli verið djamm? ;)
- Það eru komnar nýjar myndir á myndasíðuna mína www.photos.heremy.com/runavala
skrifað af Runa Vala
kl: 16:33
|
|
|